Forsíða

Menningarnótt 2020

Menningarnótt 2021

 

Loksins, loksins — senn líður að langþráðri Menningarnótt! 

Þannig 21. ágúst næstkomandi höldum við langþráða Menningarnótt hátíðlega í Reykjavík. Við hlökkum til að bjóða borgarbúum upp á fjölbreytt úrval skemmtilegra viðburða í miðborginni þetta síðsumarskvöld. 

Fögnum saman!  Nú er hægt að sækja um styrki í Menningarnæturpottinn, við óskum eftir skemmtilegum hugmyndum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, kaupmanninum á horninu og öllum öðrum sem hafa áhuga á að lífga upp á borgina á Menningarnótt. Ertu með hugmynd? 

Senda inn umsókn í Menningarnæturpottinn. 

Menningarnótt fer fram með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna.