Forsíða

Menningarnótt 2020

BLÁSUM LÍFI Í BORGINA Á MENNINGARNÓTT

- English below -

Menningarnótt verður haldin hátíðleg í Reykjavík þann 20. ágúst næstkomandi.

Við óskum eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og viðburðum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, rekstraraðilum og öllum öðrum sem hafa áhuga á að fylla borgina af lífi á Menningarnótt.

Góðum hugmyndum verða veittir styrkir á bilinu 100.000–500.000 kr. úr Menningarnæturpottinum. Potturinn er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Landsbankans sem hefur verið máttarstólpi hátíðarinnar frá upphafi.

Umsóknarfrestur er til 2. júní – smelltu hér til að sækja um.

 

Do you have an idea for an event on Culture Night in Reykjavík

Culture Night will be celebrated in Reykjavík on the 20th of August.

We want a variety of ideas for an exciting program and events from artists, residents, NGOs, companies and everyone else who is interested in filling the city with life on Culture Night.

Good ideas have a chance of getting a grant in the range of 100,000–500,000 kr. - from the Culture Night funding pot. This funding pot is a joint project of the City of Reykjavík and Landsbankinn, which has been a mainstay of the festival from the beginning. The application deadline is June 2nd - click here to apply.